
SAMLEIÐ
Um okkur
Samleið ehf. var upphaflega stofnað árið 1990 en í ársbyrjun 2014 keypti Artex ehf rekstur Samleiðar og sameinaði fyrirtækin undir nafni Samleiðar ehf. Fyrirtækið sérhæfir sig framleiðslu og sölu á grindum og umbúðum fyrir þurrkaðar fiskafurðir.
Fiskvinnsla
Við sérhæfum okkur í framleiðslu og sölu á grindum og umbúðum fyrir þurrkaðar fiskafurðir.
Landbúnaður
Á síðustu árum hefur Samleið ehf. selt plastgrindur til sauðfjárbænda.
Sérpantanir
Við hjálpum þér að panta vörur og fylgihluti fyrir þitt fyrirtæki!
Starfsmenn
-
Haukur Snorrason
Framkvæmdastjóri
-
Sveinn Margeir Hauksson
Sölufulltrúi
Hafðu samband
haukur@samleid.is
(+354) 897-3290
Ráðhúsið, 2. hæð
620 Dalvík