Umbúðir - SAMLEID II

Go to content

Main menu:

Umbúðir

Samleið hf. lætur framleiða og flytur inn strigapoka fyrir sjávarafurðir. Ávallt er leitast við að eiga á lager strigapoka sem eru 115 x 70 cm (innanmál). Ef kaupendur hafa aðrar óskir um stærðir er auðvelt að verða við því með sérpöntunum.
Fyrirtæki geta fengið vörumerki prentuð á pokana án þess að verðið hækki. Þá eru strigapokarnir sérframleiddir fyrir viðkomandi kaupendur og er áætlaður afgreiðslutími rúmir 3 mánuðir.
Samleið lætur einnig framleiða fyrir sig og flytur inn aðrar tegundir af pokum, s.s. mjöl- og saltsekki. Auk þess tekur Samleið við pöntunum og gerir verðtilboð í aðrar tegundir af umbúðum fyrir matvæli.

 
Back to content | Back to main menu