Plastgrindur fyrir gripahús - SAMLEID II

Go to content

Main menu:

Plastgrindur fyrir gripahús

Samleið ehf. hefur hafið innflutning á plastgrindum fyrir landbúnaðinn.  Þær henta vel í gólf fyrir sauðfé, geitur og svín.Grindurnar hafa verið í notkun víðsvegar um Evrópu og hafa reynst vel.  
Einnig erum við með "fiberglass" dregara sem grindurnar smella á.  

Grindurnar eru komnar í notkun að Stóru Hámundarstöðum á Árskógsströnd.

 
Stærðir í grindum
Grindurnar koma í 3 mismunandi stærðum:  40x60, 50x60 og 60x60
Dregarnir fást  í lengdum 5,5  6,3 og 8,3 metrum.  
Hæð dregara er 12 eða 13,5 cm

  
Hér sést hvernig grindunar smella niður á dregarana 
Grindum raðað á dregarana.       

Þrjár mismunandi stærðir af grindunum eru fáanlegar í grænum, bláum og appelsínugulum lit.


Mismunandi styrkingar eru fáanlegar.

 
Back to content | Back to main menu